Mannlegi þátturinn

Föstudagsgesturinn Dagur B. og matarspjall með Degi


Listen Later

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Dagur B. Eggertssson borgarstjóri Reykjavíkur. Við fengum hann, eins og alla föstudagsgesti, til þess að fara aftur í tímann, en hann sagði okkur frá æskunni og uppvextinum í Árbænum, fyrstu árum lífsins í Osló, árunum í MR og svo að hann hafi farið í læknisfræði til þess að komast hjá því að fara í pólítík. Það gekk nú ekki alveg eftir, eftir læknanámið var hann fljótlega kominn á bólakaf í pólítíkina og hefur nú verið í tæp tuttugu ár í borgarstjórn, þar af rúm sjö ár sem borgarstjóri.
Svo var auðvitað matarspjallið, þar sem Sigurlaug Margrét fékk Dag til að sitja áfram með okkur og segja okkur frá sínum uppáhaldsmat, hvernig hann stendur sig í eldamennskunni og hvað eru hans sérréttir.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

13 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

134 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur by RÚV

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

26 Listeners

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms by heilsuhladvarp

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

4 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners