Mannlegi þátturinn

Föstudagsgesturinn Magne Kvam og Svavar á Ítalíu


Listen Later

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var ævintýramaðurinn Magne Kvam. Hann starfaði sem grafískur hönnuður og hreyfimyndasmiður í 18 ár en kúvendi svo ásamt eiginkonu sinni, sem hafði unnið við kvikmyndagerð, og fóru þau á fullum krafti útí hjólamennsku. Þau bjóða nú upp á hjólaferðir um Ísland, hafa unnið að uppbyggingu hjólaleiða með sveitarfélögum og leiða Íslendinga og ferðamenn upp um allt, í hvers kyns veðri, á hjólum. Við forvitnuðumst um hvar hann er fæddur og uppalinn, æskuna og ferðalagið í gegnum lífið og svo auðvitað hjólamennskuna.
Í matarspjallinu okkar í dag með Sigurlaugu Margréti Jónasdóttur leitaði hugurinn eins og svo oft áður til Ítalíu. Við slógum á þráðinn þangað til Svavars Halldórssonar fyrrverandi fréttamanns. Hann er þar í þeim dásamlega tilgangi að kynna sér ítalska matarmenningu frá a-ö.
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

13 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

133 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur by RÚV

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

5 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms by heilsuhladvarp

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

4 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners