Mannlegi þátturinn

Föstudagsgesturinn Vala Guðna og fiskisúpa Svanhildar Hólm


Listen Later

Í byrjun október mun Gaflaraleikhúsið frumsýna Mömmu klikk! eftir Gunnar Helgason í leikgerð og leikstjórn Bjarkar Jakobsdóttur. Leikkonan og söngkonan Valgerður Guðnadóttir fer með hlutverk mömmu klikk og hún var föstudagsgesturinn Mannlega þáttarins í dag.
1.september er núna á sunnudaginn og af því tilefni fjallaði Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, um fiskisúpur, lúðusúpu og svo hringdi hún í Svanhildi Hólm Valsdóttur sem lumar á frægri súpuuppskrift sem hún deildi með okkur.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

13 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

134 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur by RÚV

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms by heilsuhladvarp

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

4 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners