Fókus

Föstudagsþátturinn Fókus: Reynir Bergmann og Gerður hjá Blush.is – 22.03.19


Listen Later

Föstudagsþátturinn Fókus er vikulegur þáttur í hljóði og mynd í umsjón dægurmáladeildar DV. Undir hatt dægurmáladeildar DV falla undirsíðurnar Fókus, Bleikt og Matur og því er óhætt að lofa því að efnistök verða fjölbreytt í þættinum.

Fyrsti föstudagsþátturinn er í umsjón Guðrúnar Óskar Guðjónsdóttur og Anítu Estívu Harðardóttur. Gestir þeirra eru samfélagsmiðlastjörnurnar Gerður Arinbjarnardóttir, oftast kennd við Blush, og Reynir Bergmann, eða Reynir Snappari. Umræðuefnið? Illt umtal á samfélagsmiðlum, gagnrýni og neikvæðar athugasemdir.

Föstudagsþátturinn Fókus er frumsýndur í hljóði og mynd alla föstudaga á dv.is.

Hægt er að horfa á þáttinn hér:  https://www.dv.is/spilari/dv-fokus-reynir-bergmann-og-gerdur-hja-blush-22-03-19/ 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FókusBy DV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Fókus

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

124 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

19 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

11 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

3 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

2 Listeners