Bara bækur

Franz Kafka


Listen Later

Franz Kafka hefur verið bókmenntaáhugafólki víða um heim ráðgáta í rúma öld. Ef horft er yfir bókmenntasögu tuttugustu aldar er nafn hans meira en lítið áberandi og þótt Kafka hafi dáið ungur, aðeins fertugur að aldri árið 1924 og gaf lítið út í lifanda lífi þá skildi hann eftir sig heilu bunkana af óútgefnum textum sem, eins og frægt varð snemma eftir dauða hans, hann bað um að yrði eldsmatur. Hið þveröfuga gerðist og nær hvert blaðsnifsi sem Kafka stakk niður penna á hefur verið útgefið, rýnt í og túlkað. Kafka er fyrir vikið býsna afhjúpaður höfundur, hvers dagbækur og bréf eru fyrir allra augum en á sama tíma er hann lokaður og leyndardómsfullur höfundarverk hans er brotakennt. Þegar Kafka dó 3. júní 1924 var hann síður en svo heimsfrægur rithöfundur og alls ekki á þeim stalli sem hann er á í dag, 100 árum síðar. Það hefur verið deilt um það, meira að segja í réttarsal, hver á höfundarverk Kafka og handrit hans. Hverjum ef einhverjum tilheyrir Franz Kafka?
Tónlist þáttarins var eftir tékkneska tónskáldið Leoš Janáček, lesari var Guðni Tómasson og Ástráður Eysteinsson og Arnór Ingi Hjartarson voru viðmælendur.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Bara bækurBy RÚV


More shows like Bara bækur

View all
Víðsjá by RÚV

Víðsjá

2 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

The Daily by The New York Times

The Daily

112,664 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

The Rest Is History by Goalhanger

The Rest Is History

15,632 Listeners

Mennska by Bjarni Snæbjörnsson

Mennska

0 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners