Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

Fullorðins | S02E12 | „Ég er saklaus" - meintur eltihrellir stígur fram


Listen Later

Íris Helga Jónatansdóttir, sem sökuð hefur verið um að eltihrella minnst 9 manneskjur og fjallað hefur verið um í fjölmiðlum, hafnar öllum ásökunum og segir mennina sem hafi sakað sig um slíkt í raun vera hina brotlegu. Einn manninn segir hún hafa leitað á tólf ára dóttur sína og misnotað. Myndband sem sýni hana fyrir utan heima hjá honum þar sem hún lætur öllum illum látum og sparkar í bíl hans hafi í raun verið tekið upp þegar hún hafi farið þangað til að ræða við hann um það mál. Hún vill meina að þetta sé rótin að því að fjöldi fólks hafi tekið sig saman um að reyna ná henni niður og að hún sé þannig fórnarlamb svæsinnar rógsherferðar. Íris Helga tjáir sig um ásakanirnar og leggur öll spilin á borðið í mögnuðu viðtali.Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættirBy Brotkast ehf.

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners