Þetta helst

Fylgi íhaldssamari flokka til hægri vanmetið í könnunum


Listen Later

Niðurstöður úr rannsóknum tveggja stjórnmálafræðinga benda til þess að fylgi Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokksins og Flokks fólksins sé vanmetið í skoðanakönnunum í aðdraganda kosninga. Að sama skapi má ætla að fylgi Samfylkingarinnar og Viðreisnar sé ofmetið. Rannsóknirnar byggja á síðustu þremur Alþingiskosningum. Árið 2016, 2017 og 2021.
Rætt er við Agnar Freyr Helgason, dósent í stjórnmálafræði, um þessar rannsóknir. Hann er höfundur kafla í glænýrri bók um stjórnmálafræði ásamt Evu H. Önnudóttur prófessor þar sem fjallað er um að fylgiskannanir.
Bókin heitir Lognmolla í ólgusjó: Alþingiskosningarnar 2021 og kjósendur í áranna rás. Kaflinn sem þau Agnar Freyr og Eva skrifa í þessari bók heitir Fylgiskannanir: Ónákvæmar, ómarktækar, leiðandi og villandi.
Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

219 Listeners

Morðcastið by Unnur Borg��rsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

6 Listeners