
Sign up to save your podcasts
Or


Í þessum síðasta þætti af Fyrstu fimm fer fyrrum leikmaðurinn Brenton Birmingham yfir sitt byrjunarlið leikmanna sem hann spilaði með á ferlinum.
Brenton er 52 ára gamall í dag, en skóna lagði hann á hilluna sem leikmaður b liðs Njarðvíkur árið 2016, þá 43 ára gamall. Eiginlegum feril hans með aðalliði í meistaraflokki var þó lokið nokkrum árum áður, árið 2011, en þá var hann leikmaður Njarðvíkur.
Brenton kom fyrst til Íslands árið 1998 og lék sem atvinnumaður í 12 tímabil á Íslandi með liðum Njarðvíkur og Grindavíkur. Í þrígang varð hann Íslandsmeistari, vann bikarinn í fjögur skipti og þá var hann valinn leikmaður ársins í þrígang, körfuboltamaður ársins 2006, innlendur leikmaður ársins 2007 og besti erlendi leikmaður ársins árið 2000.
Eftir að hafa fengið íslenskan ríkisborgararétt lék hann einnig fyrir íslenska landsliðið, 19 leiki á árunum 2002 til 2007. Fyrir utan Njarðvík og Grindavík á Íslandi lék hann einnig sem atvinnumaður fyrir Honka í Finnlandi, London Towers í Bretlandi og Rueil í Frakklandi á 16 ára feril sínum sem atvinnumaður.
Stjórnandi: Pálmi Þórsson
Fyrstu fimm er í boði Kristalls, Tactica, Lykils, Bónus og Lengjunnar.
By Karfan4.5
44 ratings
Í þessum síðasta þætti af Fyrstu fimm fer fyrrum leikmaðurinn Brenton Birmingham yfir sitt byrjunarlið leikmanna sem hann spilaði með á ferlinum.
Brenton er 52 ára gamall í dag, en skóna lagði hann á hilluna sem leikmaður b liðs Njarðvíkur árið 2016, þá 43 ára gamall. Eiginlegum feril hans með aðalliði í meistaraflokki var þó lokið nokkrum árum áður, árið 2011, en þá var hann leikmaður Njarðvíkur.
Brenton kom fyrst til Íslands árið 1998 og lék sem atvinnumaður í 12 tímabil á Íslandi með liðum Njarðvíkur og Grindavíkur. Í þrígang varð hann Íslandsmeistari, vann bikarinn í fjögur skipti og þá var hann valinn leikmaður ársins í þrígang, körfuboltamaður ársins 2006, innlendur leikmaður ársins 2007 og besti erlendi leikmaður ársins árið 2000.
Eftir að hafa fengið íslenskan ríkisborgararétt lék hann einnig fyrir íslenska landsliðið, 19 leiki á árunum 2002 til 2007. Fyrir utan Njarðvík og Grindavík á Íslandi lék hann einnig sem atvinnumaður fyrir Honka í Finnlandi, London Towers í Bretlandi og Rueil í Frakklandi á 16 ára feril sínum sem atvinnumaður.
Stjórnandi: Pálmi Þórsson
Fyrstu fimm er í boði Kristalls, Tactica, Lykils, Bónus og Lengjunnar.

473 Listeners

149 Listeners

26 Listeners

131 Listeners

28 Listeners

91 Listeners

10 Listeners

34 Listeners

20 Listeners

37 Listeners

14 Listeners

29 Listeners

9 Listeners

1 Listeners