
Sign up to save your podcasts
Or


Í fyrsta þættinum af Fyrstu fimm fær Pálmi Þórsson fyrrum leikmanninn Finn Atla Magnússon til þess að velja fimm bestu leikmenn sem hann hefur spilað með. Finnur Atli er að upplagi úr KR, en lék á sínum feril með nokkrum liðum í deildinni, í high school og haáskólabolta Bandaríkjanna og 19 leiki fyrir íslenska landsliðið. Gífurlega sigursæll var hann sem leikmaður, en ásamt öðru hampaði hann þeim stóra í þrígang á Íslandi.
Gestur: Finnur Atli Magnússon
Umsjón: Pálmi Þórsson
Fyrstu fimm er í boði Lengjunnar, Subway, Kristalls, Lykils og Tactica.
By Karfan4.5
44 ratings
Í fyrsta þættinum af Fyrstu fimm fær Pálmi Þórsson fyrrum leikmanninn Finn Atla Magnússon til þess að velja fimm bestu leikmenn sem hann hefur spilað með. Finnur Atli er að upplagi úr KR, en lék á sínum feril með nokkrum liðum í deildinni, í high school og haáskólabolta Bandaríkjanna og 19 leiki fyrir íslenska landsliðið. Gífurlega sigursæll var hann sem leikmaður, en ásamt öðru hampaði hann þeim stóra í þrígang á Íslandi.
Gestur: Finnur Atli Magnússon
Umsjón: Pálmi Þórsson
Fyrstu fimm er í boði Lengjunnar, Subway, Kristalls, Lykils og Tactica.

472 Listeners

150 Listeners

26 Listeners

133 Listeners

28 Listeners

91 Listeners

10 Listeners

34 Listeners

19 Listeners

37 Listeners

14 Listeners

29 Listeners

9 Listeners

1 Listeners