Mannlegi þátturinn

Grímur föstudagsgestur, skólabörn og íslenskan og íslenskir bragðlauka


Listen Later

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var kvikmyndaleikstjórinn Grímur Hákonarson. Við forvitnuðumst um hvar hann fæddist og ólst upp, skólagönguna og hvenær hann ákvað að leggja kvikmyndagerðina fyrir sig. Grímur var að frumsýna í vikunni nýja heimildarmynd, Litlu Moskvu auk þess hefur hann lokið tökum á nýrri kvikmynd í fullri lengd, Héraðið, en hann síðasta mynd, Hrútar, fékk virkilega góða dóma og sópaði að sér verðlaunum um allan heim.
Það ætti ekki að hafa farið fram hjá neinum að í dag er dagur íslenskrar tungu, Guðrún fór af því tilefni í leikskóla og grunnskóla og spurði 5 - 15 ára börn út í ýmis íslensk orð, hvort þau vissu hvað þau þýddu. Það var allur gangur á því en svörin voru mjög skemmtileg og áhugaverð.
Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, var svo með sitt vikulega matarspjall í þættinum í dag. Auðvitað var hún á íslenskum nótum á degi íslenskrar tungu, íslenskur matur og íslensk gestrisni og fleira úr bók Helgu Sigurðardóttur, Matur og drykkur.
Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

13 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

133 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur by RÚV

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

5 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms by heilsuhladvarp

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

4 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners