Mannlegi þátturinn

Guðni Gunnarsson, Ína og Páskahellir og Sara lesandi vikunnar


Listen Later

Eins og hlustendur hafa heyrt er janúar mánðurinn þar sem við lítum inná við og hugum að andlegu heilsunni hér á Rás 1. Hugleiðslan á morgnanna hefur slegið í gegn og við fáum til okkar viðmælendur sem gefa okkur góð ráð og hafa mikla þekkingu á þessu sviði. Guðni Gunnarsson ropejogakennari og lífsráðgjafi kom í þáttinn í dag.
Við hringdum í Ínu Gísladóttur en hún er meðal annars þekkt fyrir að leiða ferðafólk í gönguferðir í Páskahelli, út með norðanverðum Norðfirði, að morgni páskadags. Í þjóðsögu tengda hellinum segir af samskiptum sela og manna, en víða um heim er sú saga til að selir sé mannfólk í hami. Við spurðum hana út í Páskahellinn, ferðamennskuna og söguna af bóndasyninum og selnum.
Og lesandi vikunnar í þetta sinn var Sara Stef. Hildardóttir, forstöðukona bókasafns HR. Við fengum að vita hvaða bækur eru á náttborðinu hjá henni, hvað hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft áhrif á hana í gegnum tíðina.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

13 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

134 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur by RÚV

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms by heilsuhladvarp

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

4 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners