Gullkastið

Gullkastið – BIKARMEISTARAR


Listen Later

Liverpool eru bikarmeistarar 2022 eftir annan sigur gegn Chelsea á Anfield South eftir vítaspyrnukeppni. West Ham gaf Liverpool svo líflínu í deildinni með því að taka stig af City en dauðþreytt Liverpool liðið á næsta leik, Southampton úti á þriðjudaginn. Sigur þar gerir næstu helgi spennandi, Liverpool fær Úlfana á Anfield á meðan Steven Gerrard og félagar fara á Etihad…

Okkar allra besta Hanna Símonardóttir var með okkur að þessu sinni og fræddi okkur m.a. um Liverpool skólann sem verður í tíunda skipti hér á landi í sumar. 1.mín – Bikarmeistarar 17.mín – Liverpool skóli Afureldingar 25.mín – BOSS Night á Íslandi 19.maí

Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: SSteinn, Maggi og Hanna Símonardóttir

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

GullkastiðBy Kop.is


More shows like Gullkastið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

433.is by 433.is

433.is

7 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

22 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

34 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

3 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

29 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners