
Sign up to save your podcasts
Or


Lokavikan á leikmannamarkaðnum og Liverpool virðist loksins vera eitthvað að láta til sín taka. Federico Chiesa er heitasta nafnið í slúðrinu núna en hann er óvænt orðaður við Liverpool. Leikmaður sem verður 27 ára í haust og hefur verið á radar hjá Liverpool í nokkur ár. Hann hefur verið skugginn af sjálfum sér eftir erfið meiðsli árið 2021 og er ekki í plönum Motta hjá Juventus og á aðeins ár eftir af samningi þar. Áður er hann meiddist var hann hinsvegar besti maður ítala þegar þeir unnu EM og einn heitasti leikmaður Evrópu. Auk Chiesa er Giorgi Mamardashvili markmaður Valencia sagður hafa farið í læknisskoðun og verði staðfestur í þessari viku sem leikmaður Liverpool en fari á láni til Valencia í a.m.k. eitt tímabil. Erfitt að sjá hvernig þessir tveir væru forgangsatriði á markaði núna og eins stór spurning hvort Hughes og félagar séu að matreiða eitthvað meira og bitastæðara?
Liverpool er annars með fullt hús stiga eftir góðan sigur á Brentford og handbragð Slot er strax orðið augljóst á liðinu. Næsta verk er fyrsta stóra prófið fyrir Slot, Man Utd á Old Trafford.
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: SSteinn og Maggi
Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti.
Egils Gull / Húsasmiðjan / Verdi Travel / Ögurverk ehf / Done
By Kop.isLokavikan á leikmannamarkaðnum og Liverpool virðist loksins vera eitthvað að láta til sín taka. Federico Chiesa er heitasta nafnið í slúðrinu núna en hann er óvænt orðaður við Liverpool. Leikmaður sem verður 27 ára í haust og hefur verið á radar hjá Liverpool í nokkur ár. Hann hefur verið skugginn af sjálfum sér eftir erfið meiðsli árið 2021 og er ekki í plönum Motta hjá Juventus og á aðeins ár eftir af samningi þar. Áður er hann meiddist var hann hinsvegar besti maður ítala þegar þeir unnu EM og einn heitasti leikmaður Evrópu. Auk Chiesa er Giorgi Mamardashvili markmaður Valencia sagður hafa farið í læknisskoðun og verði staðfestur í þessari viku sem leikmaður Liverpool en fari á láni til Valencia í a.m.k. eitt tímabil. Erfitt að sjá hvernig þessir tveir væru forgangsatriði á markaði núna og eins stór spurning hvort Hughes og félagar séu að matreiða eitthvað meira og bitastæðara?
Liverpool er annars með fullt hús stiga eftir góðan sigur á Brentford og handbragð Slot er strax orðið augljóst á liðinu. Næsta verk er fyrsta stóra prófið fyrir Slot, Man Utd á Old Trafford.
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: SSteinn og Maggi
Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti.
Egils Gull / Húsasmiðjan / Verdi Travel / Ögurverk ehf / Done

472 Listeners

150 Listeners

7 Listeners

26 Listeners

28 Listeners

91 Listeners

22 Listeners

13 Listeners

34 Listeners

24 Listeners

19 Listeners

14 Listeners

3 Listeners

29 Listeners

9 Listeners