Gullkastið

Gullkastið - RIO


Listen Later

Við þurftum að upplifa einn mest pirrandi leik Liverpool í langan tíma til að fá eitt besta augnablikið í tíð Arne Slot. Ngumoah kom inná eftir að hafa beðið í 5-6 mínútur á hliðarlínunni horfandi á háloftabolta Newcastle manna, kom loksins inná og slúttaði stuttu seinna nánast einu góðu sóknaraðgerð Liverpool í seinni hálfleik. Reyndum að ná utan um hvernig við erum núna búin að fá tvö svona augnablik í vetur og það eru bara tvær umferðir búnar.

Leikmannamarkaðurinn er á lokametrunum í þessari viku og úrslitastund hvað varðar Isak og Guéhi sögunar sem hvað helst hafa verið orðaðir við Liverpool. Hin liðin sitja eins heldur betur ekki auðum höndum.

Það eru svo ekki minni háloftafimleikar næstu helgi þegar Arsenal mætir á Anfield, frasinn um hornspyrnu á hættulegum stað verður líklega brúkaður af því tilefni.

Endilega hjálpið okkur að velja Ögurverk liðið skipað efnilegustu leikmönnum í heimi fædda árið 2003 eða seinna. Næst ætlum við að velta fyrir okkur hver er besti vinstri bakvörður í þessum aldurshópi.

Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: SSteinn og Óli Haukur

Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

GullkastiðBy Kop.is


More shows like Gullkastið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

433.is by 433.is

433.is

8 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

12 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

3 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners