Gullkastið

Gullkastið - Skyldusigur í öðrum gír


Listen Later

Fréttir frá Kólumbíu settu mjög svartan blett á annars jákvæða viku innanvallar hjá Liverpool. Góður karakter hjá liðinu eftir hræðilegrar fréttir frá Kólumbíu að vinna Nottingham Forest svo til án þess að fara úr öðrum gír og auðvitað var sigurinn tileinkaður Luis Diaz. Toulouse mætti á Anfield í síðustu viku og fór Liverpool langt með að klára riðilinn í Evrópudeildinni með mjög góðum 5-1 sigri.

Settum af stað nýjan dagskrárlið þar sem við veljum Ögurverk liðið sem er besta lið aldarinnar (frá 2000) skipað leikmönnum úr ensku úrvalsdeildinni, ein staða í hverri viku og við byrjuðum í markinu.

Af öðrum leikjum helgarinnar fór fókusinn mest í nágrannaslaginn í Manchester og þá helst vegferð þeirra rauðu það sem af er vetri.

Bournemouth í deildarbikar er verkefni vikunnar og um helginna er það útileikur gegn nýliðum Luton, leikur gegn liði sem mun enda í neðri hluta deildarinnar en þau lið voru oft vandamál fyrir Liverpool á síðasta tímabili.

Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: SSteinn og Maggi

Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti.

Egils Gull / Húsasmiðjan / Verdi Travel Jói Útherji / Ögurverk ehf

Skýringamyndir sem voru notaðar til hliðsjónar í þættinum

Samanburður á gengi liðanna það sem af er tímabili m.v. sömu leiki á síðasta tímabili:

Stigasögnun síðustu 28 umferðir síðasta tímabils og fyrstu 10 leiki þessa tímabils. Samtals 38 leiki eða ígildi heils tímabils. 

Liverpool í samanburði við hin liðin gegn liðunum sem enduðu í tíu neðstu sætunum / liðunum sem félli / liðinum á bls 1 í stöðutöflunni á textavarpinu

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

GullkastiðBy Kop.is


More shows like Gullkastið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

433.is by 433.is

433.is

8 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

22 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners