Gullkastið

Gullkastið – Vika vonbrigða


Listen Later

Staða Liverpool er þannig í deildinni að jafntefli dugar ekki til og skiptir engu hvort spilað sé gegn Chelsea eða toppliði Arsenal. Frammistaðan var vissulega mun betri síðasta klukkutímann í þessum leikjum en afhroðið sem okkur var boðið fyrstu tvo tímana sem er kannski tímabilið í hnotskurn.

Já og auðvitað var vonin sem fylgdi fréttum af tilboði Liverpool í Jude Bellingham drepin strax með fréttum innan herbúða Liverpool að hann væri ekki lengur skotmark í sumar, of dýr. Sjáum til með það og ræðum betur í þætti vikunnar.

Níu leikir eftir og ekkert svigrúm eftir til mistaka og satt að segja dugar það samt ekki til.

Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: Maggi og SSteinn

Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti.

 Egils Gull / Húsasmiðjan / Miðbar / Jói Útherji / Ögurverk ehf

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

GullkastiðBy Kop.is


More shows like Gullkastið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

433.is by 433.is

433.is

8 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

22 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners