
Sign up to save your podcasts
Or


Gunnar Dan, rithöfundur og verslunarstjóri Handverkshússins, trúir því staðfastlega að mannkynið sé ekki eitt í alheiminum. Gunnar var að gefa út bókina UFO101 og er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV. Hann ræðir um reglulegar heimsóknir geimvera til jarðar – líka til Íslands. Hann segir frá mismunandi tegundum geimvera, meintum samningum þeirra við stórveldi og íslensku brottnámstilfelli. Gunnar lýsir jafnframt eigin andlegri reynslu sem hann telur tengjast vitundarvakningu mannkynsins og yfirnáttúrulegum skilaboðum utan úr geimnum.
By DV5
22 ratings
Gunnar Dan, rithöfundur og verslunarstjóri Handverkshússins, trúir því staðfastlega að mannkynið sé ekki eitt í alheiminum. Gunnar var að gefa út bókina UFO101 og er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV. Hann ræðir um reglulegar heimsóknir geimvera til jarðar – líka til Íslands. Hann segir frá mismunandi tegundum geimvera, meintum samningum þeirra við stórveldi og íslensku brottnámstilfelli. Gunnar lýsir jafnframt eigin andlegri reynslu sem hann telur tengjast vitundarvakningu mannkynsins og yfirnáttúrulegum skilaboðum utan úr geimnum.

218 Listeners

125 Listeners

130 Listeners

89 Listeners

26 Listeners

16 Listeners

71 Listeners

30 Listeners

23 Listeners

12 Listeners

6 Listeners

2 Listeners

28 Listeners

11 Listeners

4 Listeners