Bara bækur

Hamfarir og Kjöt


Listen Later

Auður Aðalsteinsdóttir, doktor í bókmenntafræði, var að senda frá sér nýja bók. Hamfarir í bókmenntum og listum - Náttúra og loftslag jarðar eru þegar farin að umbreytast vegna loftslagsbreytinga, fjöldaútry?mingar tegunda og annarra tengdra umhverfisógna. Í nýju bókinni fjallar Auður um það hvernig aukin meðvitund um þessar umhverfiskrísur og um víxlverkun allra þátta í vistkerfi okkar, mennskra og ekki-mennskra, birtist í samtímabókmenntum og -myndlist. Umhverfishugvísindi og vistrýni hafa verið að setjast rækilega í sessi á sviði hugvísinda, grænn lestur á bókmenntir og listir.
Við förum líka í Melabúðina í Vesturbæ Reykjavíkur. Ekki til þess að versla í matinn. Ástæðan er sú að eftirminnilegt atriði í nýju skáldsögu Braga Páls Sigurðssonar, Kjöt, gerist einmitt hér við kjötborðið þar sem aðalsögupersónan og útbrunni myndlistarmaðurinn, Sturlaugur fer í svokallað kjötrof. Það er allt í kjölfarið á og í tengslum við hugmynd hans að fremja listgjörning sem felst í því að éta stóran hluta af sjálfum sér. Eitthvað sem hristir upp í myndlistarheiminum, éta sjálfan sig og láta sig hverfa, éta sjálfan sig fyrir listina. Eitthvað sem Dúnkí, þaulreynd framakona úr myndlistarheiminum og klappstýra Stulraugs til margra ára grípur á lofti og hvetur listamanninn svanga áfram til að gera.
Viðmælendur: Auður Aðalsteinsdóttir bókmenntafræðingur og Bragi Páll Sigurðarson rithöfundur.
Tónlist: Lotus Flower - Radiohead, Pista (Fresh Start) - Los Bitchos, Plateau - Meat Puppets.
Lesari: Guðmundur Pálsson.
Umsjón: Jóhannes Ólafsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Bara bækurBy RÚV


More shows like Bara bækur

View all
Víðsjá by RÚV

Víðsjá

2 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

The Daily by The New York Times

The Daily

112,664 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

The Rest Is History by Goalhanger

The Rest Is History

15,632 Listeners

Mennska by Bjarni Snæbjörnsson

Mennska

0 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners