Handkastið

Handkastið - Markmiðablað fyrir Selfoss stelpur, síðasti séns Ella Rich? Lið FreeAgent leikmanna


Listen Later

Það var fámennt en góðmennt í sautjánda þætti Handkastsins í kvöld. Þeir bakkabræður, Ponzan og Sérfræðingur voru tveir í NewBalance stúdíó-inu.
Farið var yfir 9. umferðina í Olís-deild kvenna þar sem stórleikur umferðarinnar fór fram í Origo-höllinni í kvöld. Spáð var í spilin og farið var yfir stuðlabergið fyrir næstu umferð í Olís-deild karla sem fram fer um helgina.
Að lokum bjó Handkastið til draumalið leikmanna sem eru án félags á Íslandi. Lið sem þeir bakkabræður myndu treysta til að vinna Grillið.
- Framkisur sýndu klærnar og klóruðu stelpurnar hans Gústa Jó.
- Maria Ines Da Silva Pereira stimplaði sig inn í vinnuna í fyrsta skipti í vetur
- Efnilegasti þjálfari landsins tapaði gegn læriföður sínum
- HK-Digranesaðar gegn heitasta liði landsins
- Spáð í spilin fyrir Olís-deild karla
- Draumalið FreeAgent leikmanna í boði Coolbet
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HandkastiðBy Handkastið

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

6 ratings


More shows like Handkastið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

469 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

153 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

69 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

29 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

10 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

17 Listeners

Besta sætið by bestasaetid

Besta sætið

1 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners