Handkastið

Handkastið - VAR var þrisVAR, skúbb frá Akureyri, besta vítaskytta landsins og Benni fellir Gróttu


Listen Later

Gestur þáttarins í Handkastinu að þessu sinni var hinn þrautreyndi fjölmiðlamaður og gleðigjafi Benedikt Grétarsson.
Í þættinum fórum við yfir fyrstu fjóra leikina í 9. umferð Olís-deildar karla, spáðum í spilin fyrir Evrópuleik Selfyssinga næstkomandi laugardag og næstu tvo leiki í Olís-deild karla.
Auk þess ræddum við áhrifin sem það hefur haft á Olís-deildina að Stöð2Sport hafi fengið sýningarréttinn.
- VAR í aðalhlutverki í ótrúlegum leik í Origohöllinni
- Klikkaði besta vítaskytta landsins á ögurstundu?
- Umdeilt leikhlé Bjarna Fritz í öruggum sigri gegn Gróttunni
- Gróttan ekki heillað Benna sem spáir þeim falli
- Létt og laggott hjá Stjörnunni í hálftómum kofa
- Haukar með góðan útisigur gegn löskuðum kjúklingabændum
- Erfitt verkefni sem bíður Selfyssinga á heimavelli
- Benni svaraði nokkrum hraðaspurningum í lokin
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HandkastiðBy Handkastið

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

6 ratings


More shows like Handkastið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

468 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

153 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

FM957 by FM957

FM957

29 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

95 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

69 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

29 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

9 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Besta sætið by bestasaetid

Besta sætið

1 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners