Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

Harmageddon | S03E02 | Óttinn við málfrelsið


Listen Later

Mikill geðshræring hefur gripið um sig hjá fjölmiðlum og öðrum ríkjandi valdhöfum þegar menn eins og Elon Musk beita áhrifum sínum til stuðnings málfrelsi og öðrum klassískum vestrænum gildum. Talsmenn rétttrúnaðarins eru líka að fara á límingunum yfir því að Donald Trump sendi út skýr skilaboð, til Rússlands og Kína, um að Grænland sé ekki þeirra leikvöllur. Þá ræðum við einnig um hörmuleg viðbrögð yfirvalda í Kaliforníu við löngu fyrirséðri skógareldahættu sem nú hefur raungerst í einhverjum hræðilegustu náttúruhamförum í manna minnum. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættirBy Brotkast ehf.

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

129 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

29 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners