Mannlegi þátturinn

Harpa hefst, góð ráð við streitu og atvinnulífstenglar


Listen Later

Á morgun er sumardagurinn fyrsti og því ber að fagna eins og ævinlega. Það er meira að segja spáð hlýindum - sem einhvern tímann hefði hún ekki endilega þótt vita á gott. En sumardagurinn fyrsti er líka yngismeyjadagur og fyrsti dagur hörpu samkvæmt gamla tímatalinu. Þessu ber auðvitað að fagna, enda aldrei nóg af tilefnum til að gera sér glaðan dag. En hvað er viðeigandi að gera á þessum tímamótum - við sláum á þráðinn til Jón Jónssonar þjóðfræðings og verkefnisstjóra Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Ströndum.
Og meira tengt sumarkomunni - Ólafur Ævarsson sérfræðingur í geðlækningum hefur lengi haft áhuga á áhrifum steitu á okkur, mannfólkið og hér eftir nokkrar mínútur ætlum við biðja hann um nokkur góð ráð svo við getum hoppað streitulaus.
Stór hluti þeirra sem nýta þjónustu atvinnulífstengla eftir starfsendurhæfingu hjá VIRK er ungt fólk með háskólamenntun. Atvinnulífstenglarnir aðstoða fólk, sem dottið hefur út af vinnumarkaði vegna veikinda og hafa ekki náð fullri starfsgetu, við að komast í starf að nýju Þeir fundu hundrað fimmtíu og sex manns störf á síðasta ári. Bergljót Baldursdóttir ræðir við Jónínu Waagfjörð, sviðstjóra þróunar atvinnutengingar hjá VIRK á Heilsuvaktinni í dag.
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG MARGRÉT BLÖNDAL
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

13 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

133 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur by RÚV

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

5 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms by heilsuhladvarp

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

4 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners