Fókus

Hera Rún - „Ég hugsaði: Nú er minn tími kominn“


Listen Later

Hera Rún Ragnarsdóttir er leikkona, athafnakona, hlaðvarpsstjórnandi, móðir og svo margt meira.

Í þættinum opnar hún sig um erfiða æsku, eineltið sem mótaði hana og hvernig henni tókst að vinna sig í gegnum það. Hún leggur áherslu á mikilvægi þess að tala um einelti en hún glímdi við sjálfsvígshugsanir sem barn sem henni finnst skelfileg tilhugsun.  Hún segir frá sjálfsvinnunni sem hún hefur verið í síðastliðin ár, hvað hafi hjálpað henni og hvenær hún ákvað að breyta lífi sínu og hvernig hún kom sér á þann stað sem hún er í dag.

Hera ræðir einnig um hvernig var að koma úr þrettán ára sambandi og á „markaðinn“ aftur, hvernig hún kynntist kærasta sínum og hvernig lífið leikur við þau í dag.

Ekki nóg með það þá hefur Hera staðið í alls konar fyrirtækjarekstri í gegnum árin og segir hún okkur dýrmætustu lexíuna sem hún hefur lært.Allt þetta og meira í nýjasta þætti af Fókus.  

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FókusBy DV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Fókus

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

125 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

19 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

12 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

3 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

2 Listeners