
Sign up to save your podcasts
Or


Hera Rún Ragnarsdóttir er leikkona, athafnakona, hlaðvarpsstjórnandi, móðir og svo margt meira.
Í þættinum opnar hún sig um erfiða æsku, eineltið sem mótaði hana og hvernig henni tókst að vinna sig í gegnum það. Hún leggur áherslu á mikilvægi þess að tala um einelti en hún glímdi við sjálfsvígshugsanir sem barn sem henni finnst skelfileg tilhugsun. Hún segir frá sjálfsvinnunni sem hún hefur verið í síðastliðin ár, hvað hafi hjálpað henni og hvenær hún ákvað að breyta lífi sínu og hvernig hún kom sér á þann stað sem hún er í dag.
Hera ræðir einnig um hvernig var að koma úr þrettán ára sambandi og á „markaðinn“ aftur, hvernig hún kynntist kærasta sínum og hvernig lífið leikur við þau í dag.
Ekki nóg með það þá hefur Hera staðið í alls konar fyrirtækjarekstri í gegnum árin og segir hún okkur dýrmætustu lexíuna sem hún hefur lært.Allt þetta og meira í nýjasta þætti af Fókus.
By DV5
22 ratings
Hera Rún Ragnarsdóttir er leikkona, athafnakona, hlaðvarpsstjórnandi, móðir og svo margt meira.
Í þættinum opnar hún sig um erfiða æsku, eineltið sem mótaði hana og hvernig henni tókst að vinna sig í gegnum það. Hún leggur áherslu á mikilvægi þess að tala um einelti en hún glímdi við sjálfsvígshugsanir sem barn sem henni finnst skelfileg tilhugsun. Hún segir frá sjálfsvinnunni sem hún hefur verið í síðastliðin ár, hvað hafi hjálpað henni og hvenær hún ákvað að breyta lífi sínu og hvernig hún kom sér á þann stað sem hún er í dag.
Hera ræðir einnig um hvernig var að koma úr þrettán ára sambandi og á „markaðinn“ aftur, hvernig hún kynntist kærasta sínum og hvernig lífið leikur við þau í dag.
Ekki nóg með það þá hefur Hera staðið í alls konar fyrirtækjarekstri í gegnum árin og segir hún okkur dýrmætustu lexíuna sem hún hefur lært.Allt þetta og meira í nýjasta þætti af Fókus.

218 Listeners

125 Listeners

131 Listeners

89 Listeners

19 Listeners

16 Listeners

72 Listeners

30 Listeners

22 Listeners

12 Listeners

6 Listeners

3 Listeners

21 Listeners

10 Listeners

2 Listeners