Mannlegi þátturinn

Hildur Vala föstudagsgestur og rósakál og fennel í matarspjallinu


Listen Later

Föstudagsgesturinn okkar að þessu sinni var Hildur Vala Einarsdóttir tónlistarkona. Það er óhætt að segja að henni hafi skotið skyndilega upp á íslenska stjörnuhimininn árið 2005 í annari þáttaröð af söngvakeppninni Idol-stjörnuleit, en hún sigraði þá keppni 23 ára að aldri. En síðan eru liðin mörg ár og í dag sinnir Hildur Vala söngkennslu við Tónlistarskóla FÍH, sinnir eigin tónsmíðum og syngur víða á tónleikum. Við forum með Hildi Völu aftur í tímann og forvitnuðumst um hennar rætur og hvernig tónlistin kom til hennar og svo fórum við á handahlaupum til dagsins í dag.
Í matarspjalli dagsins töluðum við svo um grænmeti sem janvel einhverjir forðast, rósakál og fennel. Rósakálið hefur þó komið sterkt inn síðustu ár eftir parað við beikon. En hvað dettur okkur í hug þegar fennel berst í tal? Sigurlaug Margrét var með þóttafullan svip því hún er talsvert andsnúin annarri tegundinni. Rósakáli þá eða Fennel? Það kemur í ljós matarspjalli dagsins.
Tónlist í þættinum í dag:
Betri tíð / Hildur Vala Einarsdóttir (Valgeir Guðjónsson og Þórður Árnason)
Oddaflug / Hildur Vala Einarsdóttir (Hildur Vala Einarsdóttir)
For once in my life / Stevie Wonder (Ron Miller & Orlando Murden)
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

14 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

136 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur by RÚV

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

3 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms by heilsuhladvarp

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

4 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners