Þetta helst

Hlutabréfaviðskipti sjóðsstjóra og hættan á hagsmunaárekstrum


Listen Later

Sjóðsstjóri hjá Stefni átti sjálfur hlutabréf í flugfélaginu Icelandair á sama tíma og sjóðir fyrirtækisins voru stórir hluthafar í því. Nánir fjölskyldumeðlimir sjóðsstjórans áttu líka hlutabréf í Icelandair á sama tíma. Þetta var á árunum 2010 til 2017.
Sjóðsstjórinn heitir Jóhann Möller og er í dag framkvæmdastjóri Stefnis sem er dótturfélag Arion banka. Jóhann hefur starfað hjá Stefni frá árinu 2006. Á þessum tíma vann Jóhann við stýringu á innlendum hlutabréfasjóðum Stefnis sem stunduðu fjárfestingar í Icelandair.
Jóhann segir að viðskipti hans hafi verið tilkynnt innanhúss hjá Stefni og hafi verið heimil samkvæmt þeim reglum sem giltu á þeim tíma.
Hann segir jafnframt að núna sé búið að breyta reglunum til að koma í veg fyrir mögulega hagsmunaárekstra starfsmanna Stefnis.
Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

128 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners