Á aðeins einu ári hafi þrettán þekktir stjórnendur hætt hjá Sýn sem getur engan veginn talist eðlilegt. Ballið byrjaði auðvitað á því að nýr forstjóri, Herdís Dröfn Fjeldsted, var ráðin til Sýnar í byrjun síðasta árs til að skera niður kostnað og auka tekjur. Núna er stóra spurningin hver sé framtíðarsýn Sýnar? Verður fréttastofa Stöðvar 2 lögð niður og framvegis einblínt á fjarskipti, íþróttir og aðkeypt skemmtiefni?
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/