Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

Hluthafaspjallið | S02E13 | Hvað fær ríkissjóður fyrir Íslandsbanka?


Listen Later

Ritstjórarnir, þeir Jón G. Hauksson og Sigurður Már Jónsson, rýna í Kauphöllina og efnahagslífið. Nýjustu verðbólgumælingar valda nokkrum vonbrigðum en næsti vaxtaákvörðunardagur Seðlabankans er 21. maí. Verður breyting á stefnu bankans en nú eru menn farnir að sjá aftur auknar verðbólguvæntingar í kortunum. Um leið tóku þeir stöðuna á nokkrum dægurmálum svo sem Kveiksþættinum um njósnir og stöðu litlu hluthafanna í Landsbankanum á sínum tíma og svo rafmagnsleysið á Spáni og í Portúgal. Einnig rýndu þeir í stöðu ferðaþjónustunnar í ljósi uppgjöra Icelandair og Play og áforma Bláa lónsins um skráningu. 


Kauphöllin er ekki fyrir hjartveika og miklar sveiflur á markaði enda arðgreiðslur nýbúnar og margir velta fyrir sér hvort nauðsynlegt sé að horfa frekar á arðgreiðslufélögin. Og hvað verður um Íslandsbankaútboðið? Rætt var um að fyrri hluti uppboðsins yrði nú í maí og ríkið gerði ráð fyrir að fá hátt í 100 milljarða fyrir hlut sinn í bankanum. Verður af þessu og mun ný ríkisstjórn sætta sig við að selja á lægra gengi en síðasta ríkisstjórn?

Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættirBy Brotkast ehf.

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

151 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

127 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

29 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

69 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners