Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

Hluthafaspjallið | S02E18 | Kapall Jóns Ásgeirs með Samkaup og Kviku boðið upp í dans


Listen Later

Hluthafaspjallið hjá þeim Sigurði Má Jónssyni og Jóni G. Haukssyni er fróðlegt og skemmtilegt að vanda. Að þessi sinni ræða þeir félagar um kapal Jóns Ásgeirs Jóhannessonar með kaup Skeljar á Samkaupum en þeir hafa haldið því fram allt frá því í haust að Samkaup yrðu leið Jóns Ásgeirs af miklu afli inn á matvörumarkaðinn aftur. Þá ræða þær efnahagsmálin, málefni Alvotech í Svíþjóð og auðvitað um „sætustu stelpuna á dansgólfinu“, Kviku, en bæði Íslandsbanki og Arion banki hafa boðið henni upp í dans. En vill hún dansa? Snorri Jakobsson, eigandi Jakobsson Capital, lítur í heimsókn til þeirra og ræðir málin.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættirBy Brotkast ehf.

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

151 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

127 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

29 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

69 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners