Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

Hluthafaspjallið | S02E21 | Andúð stjórnmálamanna á atvinnulífinu er séríslenskt fyrirbæri


Listen Later

Þórður Pálsson, forstöðumaður fjárfestinga hjá Sjóvá, segir í Hluthafaspjallinu að Ísland skeri sig algerlega frá hinum Norðurlöndunum vegna augljósrar andúðar og jafnvel neikvæðni margra stjórnmálamanna í garð atvinnulífsins. Þetta kemur rækilega í ljós í umræðunni um veiðigjaldafrumvarpið. Stjórnkerfi og utanríkisþjónustur hinna Norðurlandanna eru eindregnustu talsmenn atvinnulífsins og þjóðhöfðingjar viðkomandi landa setja sig aldrei úr færi að aðstoða og kynna fyrirtæki viðkomandi lands. Hugsanlega sé þetta vegna þess að menn séu ekki enn búnir að vinna sig út úr atburðum bankahrunsins.

Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættirBy Brotkast ehf.

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

151 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

127 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

29 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

69 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners