Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

Hluthafaspjallið | S02E26 | Þegar reynt var að stöðva útgáfu Tekjublaðsins?


Listen Later

Það hefur oft gengið á ýmsu við útgáfu Tekjublaðs Frjálsrar verslunar og aðilar úti í bæ reynt að koma í veg fyrir að blaðið birti upplýsingarnar. Gaukur Jörundsson, þáverandi umboðsmaður Alþingis, lagðist meira að segja yfir málið á sínum tíma eftir umkvartanir. Fjármálaráðuneytið gaf meira að segja út reglugerð um að það væri bannað að reikna upp úr álagningarskrám. Viðskiptablaðið hafði til margra ára horn í síðu Frjálsrar verslunar fyrri að gefa út upplýsingar um tekjur fólks. En svo keypti útgáfa Viðskiptablaðsins Frjálsa verslun og þá heyrðist annað hljóð í horni. Jón G. Hauksson var ritstjóri Frjálsrar verslunar í 25 ár og ef einhver einn maður er spyrtur við Tekjublaðið er það einmitt Jón G. Og viti menn; Sigurður Már Jónsson var á sínum tíma ritstjóri Viðskiptablaðsins. En er rétt að gefa út þessar upplýsingar. Þeir félagar fara hér yfir sögu Tekjublaðsins. Skemmtileg og fróðleg frásögn.Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættirBy Brotkast ehf.

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

479 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

152 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

128 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

29 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

18 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners