Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

Hluthafaspjallið | S02E27 | Veiðigjöldin grafa undan arðsemi sjávarútvegsins


Listen Later

Síldarvinnslan birti uppgjör sitt í vikunni en kannski vakti mesta athygli gagnrýni forstjórans, Gunnþórs Ingva­sonar, um átökin um veiðigjöld á tíma­bilinu og að arðsemi greinarinnar væri ónóg. Gunnþór sagði að það lægi nú fyrir að arð­semi eigin­fjár í sjávarút­vegi sé ekki ásættan­leg í saman­burði við aðrar at­vinnu­greinar. Í allri um­ræðu um arð­semi hefur algjörlega verið horft framhjá þeirri miklu fjár­bindingu og fjár­festingarþörf sem er í sjávarút­vegi um­fram margar aðrar greinar. Ritstjórarnir benda á að stjórn­völd kusu að hafa varnar­orð greinarinnar að engu og héldu sínu striki með stór­hækkun veiði­gjalda en lög þess efnis voru samþykkt á Alþingi 14. júlí síðastliðinn. Það sem blasir nú við er að sjávarútvegurinn verður að aðlaga sig að breyttu um­hverfi eins og við sjáum nú þegar í uppsögnum. Því miður mun hækkun veiði­gjalda kalla á að­gerðir hjá fyrir­tækjunum, þetta kemur fram í sam­drætti í fjár­festingum og hag­ræðingu í rekstri. Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættirBy Brotkast ehf.

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

479 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

151 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

128 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

29 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners