Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

Hluthafaspjallið | S02E28 | Gervigreindin og metár í sjávarútvegi


Listen Later

Sjávarútvegssýningunni lauk í Laugardalshöll fyrir helgi en segja má að þangað komi allir sem láta sjávarútveginn sig einhverju varða. Fulltrúi Hluthafaspjallsins mætti á vettvang og kemur til baka fullur af fréttum af sjávarútveginum. Það stefnir í gott ár í sjávarútvegi vegna einstakra markaðsaðstæðna, það selst allt sem íslenskur sjávarútvegur framleiðir. Góð makrílveiði var einnig til mikilla bóta og ef loðnan gefur sig þetta árið þá munu menn verða sáttir en svo kemur hækkun veiðigjalda til framkvæmda um næstu áramót. Það er merkilegt að fylgjast með hinni einstöku þróun í íslenskum sjávarútvegi sem birtist í sýningu sem þessari. Að þessu sinni vakti gervigreindin mikla athygli en nokkur fyrirtæki eru að þróa byltingarkenndan búnað á því sviði, meðal annars á sviði hafrannsókna.

Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættirBy Brotkast ehf.

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

479 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

152 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

128 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

29 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

18 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners