Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

Hluthafaspjallið | S02E33 | Er bóla á bandaríska hlutabréfamarkaðinum?


Listen Later

Þorsteinn Þorgeirsson hagfræðingur er gestur Hluthafaspjalls ritstjóranna að þessu sinni. Þorsteinn, sem bæði lærði og starfaði í Bandaríkjunum, þekkir bandarískt hagkerfi og efnahagslíf öðrum betur. Margir hafa varað við því að bandaríski hlutabréfamarkaðurinn sé í bóluástandi og að veruleg hætta sé á eignaverðsfalli. Þorsteinn tengir þróunina við vaxandi launa- og framleiðnibil, þ.e. að vöxtur raunlauna haldi ekki í við vöxt framleiðni, en það hefur aukið hagnað fyrirtækja og með því ýtt undir eignaverðs- og skuldabólur. Þótt slíkt grundvallarójafnvægi sé minna hér á landi má engu að síður greina skýr áhrif þróunarinnar vestra á íslenskt fjármála- og efnahagslíf. Eina spurningin nú er hvort geta forseta Trump til að lækka vexti, laða að 17 billjónir dollara í beinar erlendar fjárfestingar (FDI) til Bandaríkjanna, auka iðnframleiðslu og raunlaun í landinu með tollavernd, sem allt ætti að leiða til meiri hagvaxtar og lægra skuldahlutfalls á næstu 7 til 10 árum, dugi til að koma í veg fyrir slíkt hrun.Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættirBy Brotkast ehf.

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

479 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

152 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

28 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

29 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

16 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners