Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

Hluthafaspjallið | S02E35 | Áhugavert að fá Landsbankann og Landsvirkjun í skráningu


Listen Later

Magnús Harðarson forstjóri Kauphallarinnar segir í samtali við Sigurð Má Jónsson að mikil tækifæri séu í skráningu ýmissa stærri fyrirtækja í eigu ríkisins og tiltekur þar sérstaklega Landsbankann og Landsvirkjun. Nú þegar flest fjármálafyrirtæki landsins eru skráð í kauphöllina er margt sem bendir til þess að það geti verið heppilegt að spegla rekstur Landsbankans við rekstur annarra fjármálafyrirtækja í kauphöllinni. Um leið gæti Landsbankinn verið áhugaverð fjárfesting og sala á hlutnum fært ríkissjóði mikilvægar tekjur. Skráning Landsvirkjunar myndi auka vægi kauphallarinnar verulega að sögn Magnúsar og draga að athygli erlendra fjárfesta og greinanda. Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættirBy Brotkast ehf.

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

479 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

152 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

28 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

29 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

16 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners