
Sign up to save your podcasts
Or


Vaxtahaukurinn Þórður Pálsson, fjárfestingastjóri Sjóvár, fer yfir ástand og horfur í íslenska hagkerfinu í Hluthafaspjallinu með Sigurði Má Jónssyni í dag. Seðlabankinn lækkaði vexti eins og Þórður hafði spáð þó hann segist ekki hrifinn af ástæðu þess. En hver er staðan í íslenska hagkerfinu í dag? Er ástæða til þess að hafa áhyggjur af framvindunni? Þórður fer yfir aðdraganda þess að við erum komin í þá stöðu sem við erum í en þar verður að horfa á hagstjórn undanfarinna ára þar sem meðal annars voru gerð alvarleg mistök í Covid-aðgerðum fyrri ríkisstjórnar. Erum við að fá harða lendingu í hagkerfinu og af hverju höfum við leyft velsældarsjúkdómum að grassera í orkumálum þjóðarinnar? Þórður hlífir ekki núverandi ríkisstjórn og segist hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum með Viðreisn og segir hugmyndir um þjóðaratkvæðagreiðslu vegna ESB glórulausar. Við ræðum sameiningar fjármálafyrirtækja og rekstrarkostnað eignastýringarfyrirtækja og hvort það sé hætta á stagflation, að hagkerfið dragist saman um leið og verðbólga geysir? Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
By Brotkast ehf.4
11 ratings
Vaxtahaukurinn Þórður Pálsson, fjárfestingastjóri Sjóvár, fer yfir ástand og horfur í íslenska hagkerfinu í Hluthafaspjallinu með Sigurði Má Jónssyni í dag. Seðlabankinn lækkaði vexti eins og Þórður hafði spáð þó hann segist ekki hrifinn af ástæðu þess. En hver er staðan í íslenska hagkerfinu í dag? Er ástæða til þess að hafa áhyggjur af framvindunni? Þórður fer yfir aðdraganda þess að við erum komin í þá stöðu sem við erum í en þar verður að horfa á hagstjórn undanfarinna ára þar sem meðal annars voru gerð alvarleg mistök í Covid-aðgerðum fyrri ríkisstjórnar. Erum við að fá harða lendingu í hagkerfinu og af hverju höfum við leyft velsældarsjúkdómum að grassera í orkumálum þjóðarinnar? Þórður hlífir ekki núverandi ríkisstjórn og segist hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum með Viðreisn og segir hugmyndir um þjóðaratkvæðagreiðslu vegna ESB glórulausar. Við ræðum sameiningar fjármálafyrirtækja og rekstrarkostnað eignastýringarfyrirtækja og hvort það sé hætta á stagflation, að hagkerfið dragist saman um leið og verðbólga geysir? Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

482 Listeners

149 Listeners

131 Listeners

93 Listeners

25 Listeners

16 Listeners

29 Listeners

71 Listeners

33 Listeners

23 Listeners

21 Listeners

13 Listeners

36 Listeners

9 Listeners

3 Listeners