Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

Hluthafaspjallið | S02E38 | Fór ríkið á mis við 25 milljarða við söluna í Íslandsbanka?


Listen Later

Fór ríkið á mis við 25 milljarða í Íslandsbanka? Gengi bréfa í Íslandsbanka er núna 30% hærra en þegar ríkið seldi hlut sinn í vor. Gengi bréfanna hefur rokið upp að undanförnu og er komið í 142 en ríkið seldi 45% hlut sinn í vor á genginu 107. Allt ætlaði vitlaust að verða þegar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra samþykkti sölu á hlut ríkisins í bankanum á genginu 118 fyrir rúmum tveimur árum - og töluðu andstæðingar hans um gjafagjörning í þeim efnum til fárra útvaldra. Hvað segja pólitískir andstæðingar hans núna þegar virði bankans er komið í 256 milljarða króna og 45% hlutur ríkisins í 115 milljarða. Núverandi ríkisstjórn fékk um 90 milljarða fyrir þennan hlut í vor - eða um 25 milljörðum minna en markaðsvirði hans er núna. Viðræður um sameiningu Íslandsbanka og Skagana standa nú yfir.

Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættirBy Brotkast ehf.

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

479 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

152 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

28 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

29 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

16 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners