
Sign up to save your podcasts
Or


Fór ríkið á mis við 25 milljarða í Íslandsbanka? Gengi bréfa í Íslandsbanka er núna 30% hærra en þegar ríkið seldi hlut sinn í vor. Gengi bréfanna hefur rokið upp að undanförnu og er komið í 142 en ríkið seldi 45% hlut sinn í vor á genginu 107. Allt ætlaði vitlaust að verða þegar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra samþykkti sölu á hlut ríkisins í bankanum á genginu 118 fyrir rúmum tveimur árum - og töluðu andstæðingar hans um gjafagjörning í þeim efnum til fárra útvaldra. Hvað segja pólitískir andstæðingar hans núna þegar virði bankans er komið í 256 milljarða króna og 45% hlutur ríkisins í 115 milljarða. Núverandi ríkisstjórn fékk um 90 milljarða fyrir þennan hlut í vor - eða um 25 milljörðum minna en markaðsvirði hans er núna. Viðræður um sameiningu Íslandsbanka og Skagana standa nú yfir.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
By Brotkast ehf.4
11 ratings
Fór ríkið á mis við 25 milljarða í Íslandsbanka? Gengi bréfa í Íslandsbanka er núna 30% hærra en þegar ríkið seldi hlut sinn í vor. Gengi bréfanna hefur rokið upp að undanförnu og er komið í 142 en ríkið seldi 45% hlut sinn í vor á genginu 107. Allt ætlaði vitlaust að verða þegar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra samþykkti sölu á hlut ríkisins í bankanum á genginu 118 fyrir rúmum tveimur árum - og töluðu andstæðingar hans um gjafagjörning í þeim efnum til fárra útvaldra. Hvað segja pólitískir andstæðingar hans núna þegar virði bankans er komið í 256 milljarða króna og 45% hlutur ríkisins í 115 milljarða. Núverandi ríkisstjórn fékk um 90 milljarða fyrir þennan hlut í vor - eða um 25 milljörðum minna en markaðsvirði hans er núna. Viðræður um sameiningu Íslandsbanka og Skagana standa nú yfir.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

479 Listeners

152 Listeners

130 Listeners

90 Listeners

28 Listeners

15 Listeners

29 Listeners

70 Listeners

31 Listeners

25 Listeners

16 Listeners

15 Listeners

31 Listeners

8 Listeners

4 Listeners