Mannlegi þátturinn

Hundahald, ferskir ostar og Þórarinn lesandi vikunnar


Listen Later

Í því ástandi sem hefur verið undanfarið í COVID-19 og öllu sem því fylgir hefur eftirspurn landsmanna að eignast hund aukist gríðarlega. Það er svipað og gerðist á landinu í kjölfar hrunsins og hefur eftirspurnin aukist svo mikið að tala má um að hundaskortur sé í landinu. Við fengum Herdísi Hallmarsdóttur, formann Hundaræktarfélags Íslands í viðtal og spurðumum hana út í þetta og almennt um hundarækt og hundahald í þættinum.
Smáþáttaröðin Heimur ostanna var á sínum stað í dag þar sem þau Svavar Halldórsson og Eirný Sigurðardóttir leiða okkur inní undraveröld ostanna. Ostur er ekki bara ostur, eins og við höfum heyrt í undanförnum tveimur þáttum. Í þessum þriðja þætti tala þau um ferska osta, hvaða ostar falla inn í þann flokk, hvað einkennir þá, hvernig þeir eru búnir til og hvað er best að drekka með þeim.
Lesandi vikunnar að þessu sinni var Þórarinn Eyfjörð leikari og nú framkvæmdastjóri Sameykis stéttarfélags. Við fórum yfir hvaða bækur hann er að lesa núna og hvaða bækur og höfundar hafa haft áhrif á hann í gegnum tíðina.
UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

14 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

136 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur by RÚV

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

3 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms by heilsuhladvarp

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

4 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners