Mannlegi þátturinn

Hússtjórnarskólinn, jafnréttisbarátta á Spáni og Björn Thoroddsen


Listen Later

MANNLEGI ÞÁTTURINN MIÐVIKUDAGUR 15.MAÍ 2019
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
Hússtjórnarskólinn var með opið hús síðustu helgi þar sem starfsemi skólans var kynnt og gestir gátu skoðað sýningu á handavinnu nemenda auk þess sem boðið var upp á kaffi, súkkulaði og meðlæti. En eins og segir á heimasíðu skólans er stefna hans að kenna nemendum hefðbundna matargerð sem nýtist þeim í daglegu lífi sem og að kynna þeim gamlar matreiðsluaðferðir og matarhefð. Auk þess eiga nemendur að geta nýtt sér og aukið þekkingu sína við saum, prjón, hekl og vefnað og búið til flíkur og aðra nytsamlega hluti sér og öðrum til ánægju og gleði. Við fengum í spjall þær Margréti Dórótheu Sigfúsdóttur, skólameistara ásamt tveimur nemendum.
Póstkortið frá Spáni er á dagskrá að þessu sinni og með því fáum við fréttir af jafnréttirsbaráttunni á Spáni og í framhaldi af því sagði Magnús R Einarsson frá því gríðarlega vændi sem er stundað á Spáni, því langmesta í Evrópu. Hann sagði líka aðeins frá áhyggjum spánverja vegna landsbyggðarflóttans og pínu pons frá væntanlegri söngvakeppni.
Björn Thoroddsen er að vinna að nýrri plötu og til þess þarf hann að fara reglulega til Nashville en í dag er hann með annan fótinn þar vegna tengsla við stór nöfn í tónlistarlífinu sem hann er farin að spila reglulega með á tónlistarhátíðinum víða um heim. Loksins,eins og hann segir sjálfur, er hann farin að leika við stóru strákana á þessu sviði.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

13 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

134 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur by RÚV

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms by heilsuhladvarp

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

4 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners