Fantasíur og alvara lífsins er málið í þættinum í kvöld, þar sem rætt eru um nýjar unglingabækur. Höfundar fantasíusögunnar Hrafnsauga, sem hlutu barnabókaverðlaunin í ár, segja frá bókinni og heiminum sem þeir sköpuðu í kringum söguna. Að lokum er kíkt á bókasafnið til að forvitnast um hvaða bækur séu vinsælastar.
Umjón með þættinum hefur Ugla Collins.
Í þættinum er rætt við Kjartan Yngva Björnsson og Snæbjörn Brynjarsson um bókina Hrafnsauga og við Ástu Halldóru Ólafsdóttur hjá Ársafni Borgarbókasafns Reykjavíkur.
Lögin sem flutt eru í þættinum voru Howling for you með The Black keys og The Funeral í flutningi Band of Horses