Mannlegi þátturinn

Íbúðaskipti, veganblót og Söngbræður


Listen Later

Námskeiðið Íbúðaskipti - meiri upplifun, minni kostnaður hefst í næstu viku hjá Endurmenntun Háskóla Íslands. Snæfríður Ingadóttir hefur undanfarin ár reglulega haldið fyrirlestra um þetta málefni auk þess að hafa gefið út handbók um Íbúðaskipti. Þau eru fimm í hennar fjölskyldu og hún hefur stundað íbúðaskipti í mörg ár, bæði innanlands og utan án þess að greiða krónu fyrir gistingu. Þau byrjuðu á þessu til þess að spara og eiga kost á því að ferðast en nú eru það samskipti við heimamenn og vinátta sem stendur upp úr, segir Snæfríður. Við heyrðum í henni í þættinum í dag.
Nú fara þorrablótin að hefjast um allt land, en fyrsta Veganblótið sem við höfum heyrt um verður haldið í Súlnasal á Hótel Sögu í lok janúar. Við heyrðum í Ólafi Helga Kristjánssyni sem er yfirkokkur á Hótel Sögu á eftir og fengum að vita hvað er á boðstólnum í veganblóti.
Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, fór með Viðari Guðmundssyni bónda og kórstjórnandi suður yfir heiðar til að vera viðstödd æfingu karlakórsins Söngbræðra. Undirleikari er Birgir Þórisson og einsöngvarinn er Snorri Hjálmarsson.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

13 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

134 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur by RÚV

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms by heilsuhladvarp

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

4 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners