Þetta helst

Íslendingar á sakamannabekk: Bankastræti Club, hryðjuverk og Gylfi Sig


Listen Later

Við höfum fjallað um margt í Þetta helst undanfarið ár, innlent og erlent, létt og þungt. Pólitík, atvinnumál, náttúru, vísindi, tækni og stundum fjöllum við líka um það sem trónir yfirleitt efst í vinsældum á hlaðvarpslistum: glæpi. Það hafa nokkuð mörg risamál þar sem Íslendingar spila aðalhlutverkið ratað í fréttirnar síðasta árið en málin eiga auðvitað eftir að taka allskonar stefnur eftir að þættirnir fara í loftið. Sunna Valgerðardóttir tekur í þætti dagsins fyrir þrjú glæpamál sem hafa heldur betur þróast: Gengjastríðið á Bankastræti Club, Hryðjuverkamálið íslenska og mál fótboltamannsins ónefnda, Gylfa Þórs Sigurðssonar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

219 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

5 Listeners