Fókus

Íþróttakonan Hekla Sif: Baráttan og bataferlið við átröskun


Listen Later

Hekla, 25 ára, var um árabil afreksíþróttakona í frjálsum íþróttum og bjó um tíma í Texas þar sem hún lagði nám við West Texas A&M háskólann og keppti fyrir hönd skólaliðsins. Þegar hún var átján ára gömul vildi hún ná lengra í greininni og ákvað að kaupa matarplan frá fitness þjálfara. Hún myndaði fljótlega óheilbrigt samband við mat og þróaði með sér átröskun sem tók yfir líf hennar. Hún hefur verið í bata síðan í byrjun árs og líður vel. Hún vill segja sína sögu til að vekja athygli á þessum falda en því miður allt of algenga sjúkdómi, hún barðist í hljóði í mörg ár og veit að það eru fleiri í sömu stöðu.

Hekla hefur verið að vekja athygli á TikTok fyrir að ræða hreinskilið og hispurslaust um baráttu sína og bataferli.

Hún sýnir frá því sem hún borðar í bata og minnir áhorfendur alltaf á að matur er bensín, nauðsynlegur til að halda manni gangandi.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FókusBy DV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Fókus

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

124 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

24 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

3 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

35 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners