
Sign up to save your podcasts
Or


Hekla, 25 ára, var um árabil afreksíþróttakona í frjálsum íþróttum og bjó um tíma í Texas þar sem hún lagði nám við West Texas A&M háskólann og keppti fyrir hönd skólaliðsins. Þegar hún var átján ára gömul vildi hún ná lengra í greininni og ákvað að kaupa matarplan frá fitness þjálfara. Hún myndaði fljótlega óheilbrigt samband við mat og þróaði með sér átröskun sem tók yfir líf hennar. Hún hefur verið í bata síðan í byrjun árs og líður vel. Hún vill segja sína sögu til að vekja athygli á þessum falda en því miður allt of algenga sjúkdómi, hún barðist í hljóði í mörg ár og veit að það eru fleiri í sömu stöðu.
Hekla hefur verið að vekja athygli á TikTok fyrir að ræða hreinskilið og hispurslaust um baráttu sína og bataferli.
Hún sýnir frá því sem hún borðar í bata og minnir áhorfendur alltaf á að matur er bensín, nauðsynlegur til að halda manni gangandi.
By DV5
22 ratings
Hekla, 25 ára, var um árabil afreksíþróttakona í frjálsum íþróttum og bjó um tíma í Texas þar sem hún lagði nám við West Texas A&M háskólann og keppti fyrir hönd skólaliðsins. Þegar hún var átján ára gömul vildi hún ná lengra í greininni og ákvað að kaupa matarplan frá fitness þjálfara. Hún myndaði fljótlega óheilbrigt samband við mat og þróaði með sér átröskun sem tók yfir líf hennar. Hún hefur verið í bata síðan í byrjun árs og líður vel. Hún vill segja sína sögu til að vekja athygli á þessum falda en því miður allt of algenga sjúkdómi, hún barðist í hljóði í mörg ár og veit að það eru fleiri í sömu stöðu.
Hekla hefur verið að vekja athygli á TikTok fyrir að ræða hreinskilið og hispurslaust um baráttu sína og bataferli.
Hún sýnir frá því sem hún borðar í bata og minnir áhorfendur alltaf á að matur er bensín, nauðsynlegur til að halda manni gangandi.

218 Listeners

124 Listeners

131 Listeners

93 Listeners

25 Listeners

15 Listeners

71 Listeners

31 Listeners

24 Listeners

13 Listeners

6 Listeners

3 Listeners

35 Listeners

9 Listeners

4 Listeners