Sign up to save your podcastsEmail addressPasswordRegisterOrContinue with GoogleAlready have an account? Log in here.
Ef þig langar að hlusta á eitthvað smá uppbyggilegt, pínu fyndið og sturlað skemmtilegt þá ertu á réttum stað! Kristjana Benediktsdóttir og Ingibjörg Ásta Bjarnadóttir leiða ykkur í gegnum allt og ekk... more
FAQs about Já elskan:How many episodes does Já elskan have?The podcast currently has 155 episodes available.
October 26, 2023124. Snapchat vísbendinginÞað þurfti bara eitt screenshot af Snap Maps til að vinda ofanaf hrottalegu morði á hjónum í blóma lífsins. Say no more.Myndir á instagram!...more1h 3minPlay
October 18, 2023123. Banvænt Live streamNasubi var tvítugur grínisti frá Japan sem þurfti að þola hræðilega einangrun í 15 mánuði. Hann var nýútskrifaður úr menntaskóla og var að reyna að meika það í skemmtanabransanum, þegar hann fór í prufur fyrir raunveruleikaþátt sem átti eftir að breyta lífi hans. Nasubi þurfti að þola hræðilega kúgun og misrétti, en hinum megin við sjónvarpskjáinn hló og skemmti sér heil þjóð af því að jú, öll Japan fylgdist með honum.Myndir og myndbönd á Instagram!!...more1h 9minPlay
October 12, 2023122. Dauðvona höfundur Greys AnatomyElisabeth Finch var einn af 17 handritshöfundum Greys Anatomy en á meðan hún skrifaði fyrir Greys gekk hún í gegnum mikil veikindi og áföll í persónulega lífinu og notaði þau sem söguþráð í þættina. En var hún dauðvona?Myndir og fleira á instagram!...more51minPlay
October 05, 2023121. International Girl Watching SocietyInternational Girl watching society var í alvörunni til. Karlmenn hittust, fylgdu ákeðnum reglum og horfðu á stelpur. Það fór svo allt úr böndunum þegar ein super bomba mætti á Wall Street, 21 árs gömul stelpa sem gerði ekkert annað en að labba í vinnuna.Kíkið á instagram fyrir myndir - Já elskan...more1h 5minPlay
September 28, 2023120. Lets not meetIngibjörg er á faraldsfæti eins og vanalega og því er þátturinn símaþáttur en hann er samt ekki af verri endanum;r/LetsNotMeet: A place to read spine-tingling, unusual, terrifyingly true stories about people you never want to meet again....more1h 18minPlay
September 07, 2023119. Bavaria Village - Kommúna frá helvítiColonia Dignidad sem seinna fékk nafnið Bavaria Village var einangruð byggð í Chile sem leit út fyrir að vera paradís en þar sem hryllingur átti sér stað bakvið luktar dyr. Enginn komst þaðan út né inn, börn voru tekin af foreldrum sínum og ofbeldi, pyntingar og morð voru þar daglegt brauð. Maðurinn á bak við þetta var hrottalegur Þjóðverji sem flúði til Chile undan ásökunum um kynferðisofbeldi gegn börnum. Ekki missa af ferðalagi dagsins eða eins og Jón nokkur Ársæll sagði fyrr á dögunum, komiði með okkur....more1h 20minPlay
August 29, 2023118. MK-Ultra - Hugarstjórnun CIAMK-Ultra Project var verkefni á vegum CIA sem snerist um það að eyða algjörlega huga fólks og endurforrita hann. Meðferðirnar sem notaðar voru voru til dæmis að setja fólk í dá með ofskömmtun lyfja og spila fyrir þau á repeat "mamma þín hatar þig". Fórnarlömbin vissu ekki að þau væru tilraunardýr. Klikkað....more59minPlay
August 22, 2023117. SvifvængjaflugslysEwa Wiśnierska var í svifvængjaflugi þegar hún lendir í ómögulegu uppstreymi þrumuskýs. Ewa finnur ísél á stærð við appelsínur dynja á sér og verður naumlega fyrir eldingum. Hún skýst ofar en skýin, missir meðvitund og frýs næstum í hel. Þetta er ótrúlega sagan af Ewu og hvernig hún barðist við að lifa af í skýjunum þar til….. Við stöllur erum mættar aftur á fóninn, í þetta skiptið erum við back for good. Við erum hættar að tjilla á sundlaugarbökkum en segjum frá afdrifaríkum síðastliðnum mánuði, eða frá því að við heyrðumst síðast. Við söknuðum ykkar....more52minPlay
June 21, 2023116. Stórslysið í KarabískahafinuFyrir rúmu ári síðan, þann 25. febrúar, lentu 5 kafarar í stórslysi þegar þeir voru við störf í Karabískahafinu. Þeir mættu þennan morgunn alsaklausir í vinnuna en aðeins einn komst aftur heim til fjölskyldunnar sinnar. Video á Instagram - Já elskanVið hættum að spjalla á 36 mínútu ef þú nennir ekki að hlusta á ramblið í okkur....more1h 16minPlay
June 15, 2023115. Blæti sem leiðir til dauða🚨 Ekki fyrir viðkvæma - þessi þáttur inniheldur lýsingar á pyntingum, morði og barnaklámi. Sharon Lopatka var með óvenjulegt blæti. Hún vildi ekkert meira en að fá hina endanlegu fullnægingu með því að vera pyntuð og drepin. Í þessum þætti gluggum við inn í heilan á Sharon og förum yfir það hvernig kynferðisleg löngun hennar þróaðist með árunum....more1h 16minPlay
FAQs about Já elskan:How many episodes does Já elskan have?The podcast currently has 155 episodes available.