Flimtan og fáryrði

Jólaþáttur III - Þessi hnífur á að vera þungur


Listen Later

Gunnlaugur og Ármann ræða kvikmyndaaðlaganir norræns miðaldaarfs út frá eigin brigðula minni. Til umræðu eru ást Ármanns á Three Billboards Outside Ebbing, Missouri, Njáluaðlögun Gunnlaugs með eiturlyfjasöluþema, endasleppur söngvakeppnisframi hans og „unheimlich“ atvik í Danmörku. Einnig Hávamálasiðferðið, áhugaleysi fornmanna á Norðurljósum, gagnrýnin hugsun, táknfræðilegur tilgangur brossins, latar vinnukonur og „willing suspension of disbelief“. Glímt er við spurningar á borð við: Hvernig var að alast upp í heimi án íslenskrar talsetningar? Ber að taka óveður alvarlega? Getur Kirk Douglas verið eldri en faðir sinn? Hvaða kjánum dettur í hug að berjast við eldfjall? Eru allar sögur Amlóðasögur? Þættinum lýkur á ákalli um fleiri fornsagnamyndir. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Flimtan og fáryrðiBy Gunnlaugur Bjarnason and Ármann Jakobsson

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

5 ratings


More shows like Flimtan og fáryrði

View all
Frjálsar hendur by RÚV

Frjálsar hendur

64 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Söguskoðun by Söguskoðun hlaðvarp

Söguskoðun

0 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners