Mannlegi þátturinn

Jón Gnarr föstudagsgestur og mistök í eldhúsinu


Listen Later

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Jón Gnarr. Útvarpsleikhúsið frumflytur nýtt verk eftir Jón, Ferðalög, á skírdag. Leikritið er í fjórum hlutum og verða þeir fluttir yfir páskahelgina. Við fengum Jón til að segja okkur frá þessu leikriti í þættinum í dag, auk þess sem við fórum með honum aftur í tímann og fengum að fylgja honum í gegnum æskuárin til dagsins í dag.
Sigurlaug Margrét var auðvitað hjá okkur með sitt vikulega matarspjall. Í dag fór hún með okkur yfir mistök í eldhúsinu. Rifjaði upp atvik þegar hlutirnir gengu ekki eins og þeir áttu að ganga og niðurstaðan var eftir því. Einhvern vegin þróuðust þessar umræður svo út í pylsupartý. Ef hlustendur hafa frá skemmtilegum sögum að segja af mistökum í eldhúsinu þá bendum við ykkur á að senda okkur þær á [email protected].
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

13 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

134 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur by RÚV

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms by heilsuhladvarp

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

4 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners