Klefinn með Silju Úlfars

Jón Halldórsson - eigandi KVAN og formaður Vals í handbolta


Listen Later

Jón Halldórsson fór yfir víðan völl þegar hann ræddi leiðtoga, liðsheild, menningu innan liða, Evrópumeistara ævintýri Valsar og fleira.

Jón er einn af eigendum KVAN sem er mennta- og þjálfunarfyrirtæki. Einnig er hann formaður handknattleiksdeildar Vals sem átti stórt tímabil bæði hjá konunum og körlunum.

Jón ræddi hvernig menningin var sköpuð innan liðsins, hvernig þeir fjármögnuðu Evrópukeppnina og framhaldið hjá bæði kvenna- og karlaliðinu.

Þá ræddi hann einnig menninguna innan félagsins hjá Val, sjálfboðaliða, konur í íþróttum og fleira. Íþrótta áhugafólk ætti ekki að missa af þessum þætti.

Þátturinn er í boði Útilífs, Lemon, Nutrilenk og Hafið fiskverslun.

Þú finnur okkur á instagram
@klefinn.is
@siljaulfars
@kvan.is

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Klefinn með Silju ÚlfarsBy Silja Úlfars


More shows like Klefinn með Silju Úlfars

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

223 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

29 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners