Fókus

Jóna Margrét - Afleiðingar taugaáfalls sem hún fékk sem barn


Listen Later

Jóna Margrét skaust fram á stjörnusviðið í vetur þegar hún lenti í öðru sæti í Idolinu. Hressi persónuleiki hennar var smitandi í gegnum skjáinn en á bak við brosið hefur Jóna gengið í gegnum margt. Þegar hún var í kringum átta ára gömul fékk hún taugaáfall sem sneri veröld hennar á hvolf. Hún varð hrædd við allt og alla, fór ekki í bíl í sjö mánuði og þorði varla út fyrir hússins dyr. Það tók hana mörg ár að vinna úr áfallinu og þakkar hún fjölskyldu sinni fyrir að hafa komist í gegnum þetta. Í dag er hún á betri stað en viðurkennir að hún sé ekki hundrað prósent hún sjálf ennþá, hún á erfitt með að tjá tilfinningar en þar kemur tónlistin sterk inn. Hún finnur mikla svörun í tónlist og er það hennar sálfræðitími.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FókusBy DV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Fókus

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

124 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

18 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

11 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

3 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

2 Listeners