Mannlegi þátturinn

Jörundur föstudagsgestur, Barnaheill og spaghetti carbonara


Listen Later

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var leikarinn og kvikmyndagerðamaðurinn Jörundur Ragnarsson. Hann hefur leikið í sjónvarpsþáttum, kvikmyndum og leikhúsi. Hann nam kvikmyndagerð í New York og leikur í gamanleiknum Sex í sveit, sem verður frumsýndur annað kvöld í Borgarleikhúsinu. Við ræddum við hann um æskuna, uppvöxtinn og ferðalagið í gegnum lífið til dagsins í dag.
Alþjóðasamtök Barnaheilla - Save the Children eru 100 ára á þessu ári. Í tilefni af því blása samtökin til alþjóðlegs afmælisátaks undir yfirskriftinni „Stöðvum stríð gegn börnum“ en aldrei hafa fleiri börn búið á stríðshrjáðum svæðum en síðustu 20 ár. Við fræddumst um átakið í þættinum í dag hjá þeim Ernu Reynisdóttur framkvæmdastjóra Barnaheilla - Save the Children á Íslandi og Guðrúnu Helgu Jóhannsdóttur verkefnastjóri erlendra verkefn)
Sigurlaug Margrét kom með sitt vikulega matarspjall í þáttinn í dag. Hún sagði frá ferð sinni til Rómar og spaghetti carbonara.
UMSJÓN SIGURLAUG MARGRÉT JÓNASDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

14 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

135 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur by RÚV

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

3 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms by heilsuhladvarp

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

4 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners