Mannlegi þátturinn

Karlar prjóna, Tut Töt Tuð og Lilly Erla lesandi vikunnar


Listen Later

Karlar sáu gjarnan um prjónaskap hér á öldum áður, nú virðist það vera vaxandi að nýju að karlar prjóni. Pétur Oddbergur Heimisson kom í þáttinn og sagði frá prjónakvöldi fyrir karlmenn sem hann stendur fyrir í kvöld.
Tut Töt Tuð er listahátíð sem haldin er í Groningen, Hollandi í fyrsta skipti þann 12.-13. Hátíðin er nýr vettvangur fyrir unga listamenn í Evrópu. Ýmsir íslenskir listamenn eru þátttakendur á hátíðinni, Lija María Ásmundsdóttir var í símanum frá Groeningen.
Lesandi vikunnar í þetta sinn varLilly Erla Adamsdóttir, en hún tekur þátt í viðburðinum Meðgönguljóð sem fram fer í Gerðubergi í kvöld. Við spyrjum hana út í hvað hún er að lesa og hvaða bækur og höfundar hafa haft áhrif á hana í gegnum tíðina.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

13 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

133 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur by RÚV

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

5 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms by heilsuhladvarp

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

4 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners