Mannlegi þátturinn

Kennsla íslensku sem annars máls og Þjóðlagahátíð á Siglufirði


Listen Later

Við fræddumst í dag um nám og kennslu íslensku sem annars máls í framhaldsskólum, með sérstakri áherslu á inngildingu og fjölmenningu, en málþing um einmitt það var haldið í byrjun júní á Ísafirði. Þar kom fagfólk saman í málstofum og miðluðu reynslu og þekkingu sín á milli. Jóna Dís Bragadóttir, skólastjóri Tækniskólans og Heiðrún Tryggvadóttir, skólameistari Menntaskólans á Ísafirði, sögðu okkur betur frá málþinginu og mikilvægi þessarar kennslu í þættinum í dag.
Þjóðlagahátíðin á Siglufirði fagnar um þessar mundir 25 ára afmæli. Fyrsta hátíðin var haldin sumarið 2000 og hefur verið haldin árlega síðan að frátöldu einu ári. Þjóðlagahátíðin verður haldin dagana 2. til 6. júlí og ber yfirskriftina Fljúga hvítu fiðrildin. Listrænn stjórnandi hátíðarinnar frá upphafi er Gunnsteinn Ólafsson tónskáld og hann kom til okkar í dag og sagði betur frá og fræddi okkur um þjóðlagatónlist.
Tónlist í þættinum í dag:
Vonarströnd / Íkorni (Stefán Örn Gunnlaugsson)
Heimþrá / Brek (Guðmundur Atli Pétursson, Sigmar Þór Mattíasson, Harpa Þorvaldsdóttir, Jóhann Ingi Benediktsson. Texti Jóhann Ingi Benediktsson)
Kveitevisa / Österlide (Þjóðlag)
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

13 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

134 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur by RÚV

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms by heilsuhladvarp

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

4 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners